Sunnudagur 8. september
Fasteignaleitin
Skráð 23. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hafnarbraut 14 201

FjölbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
143.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
383.112 kr./m2
Fasteignamat
38.950.000 kr.
Brunabótamat
64.750.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2322190
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað innan íbúðar
Raflagnir
Endurnýjað nema tafla.
Frárennslislagnir
Endurnýjað innan íbúðar
Gluggar / Gler
Þarfnast skoðunar
Þak
Endurnýjað 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
59,25
Upphitun
Hitaveita - Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Lóð er ókláruð. Huga þarf að skipta um rafmagnstöflu. Gluggar fara að koma á tíma sem og almennt viðhald utanhúss. 
Kasa fasteignir 461-2010.

Hafnarbraut 14 efrihæð - Dalvík. 

Björt og mjög mikið endurnýjuð 5 herbergja 143,3 fm efrihæð í þríbýli miðsvæðis á Dalvík. Búið er að endurnýja flest allt á hæðinni og er hún mjög vel heppnuð með mikilli lofthæð.

Eignin skipist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, baðherbergi, sjónvarpshol, 4 svefnherbergi og þvottahús ásamt sér afnotareit á lóð.


Forstofa: Nýlegt vínylparket á gólfi. 
Stofa: Bjart rými með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Parket á gólfum.
Eldhús: Innrétting með neðriskápum. Pláss fyrir uppþvottavél í innréttingu. Einnig er rúmgóð eyja með skúffum. Hægt er að sitja við eyjuna.
Sjónvarpshol: Er með parketi á gólfum.
Baðherbergi: Er allt uppgert, flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting með borðvaski. Innangeng sturta með dökku sturtugleri. Vegghengt salerni. Búið verður að setja upp handklæðaofn við afhendingu.
Þvottahús: Rúmgóð innréttin með plássi fyrir þvottavél og þurrkara, einnig er innbyggður frystir í innréttigu. Vaskur í borðplötu.
Herbergi: Eru fjögur í eigninni, öll með stórum gluggum og parketi á gólfum.

Frá árinu 2019 hefur eftirfarandi verið gert við eignina:
- Útveggir einangraðir betur.
- Nýtt rafmagn dregið í alla íbúð.
- Allir veggir klæddir með spónarplötum og gipsi.
- Allir ofnar nýjir nema einn.
- Nýr inngangur gerður í eignina og stiga lokað.
- Eldhús upprunalegt að hluta til - skápar í eyju og bekkplata eru þó nýleg úr Ikea. Nýtt helluborð og bakaraofn í eldhúsi.
- Nýtt parket.
- Nýtt þvottahús og ný innrétting með innbyggðum frystiskáp.
- Bað allt gert upp. Nýjar lagnir og ný vatnslögn frá inntaki. Sturtubotn, sturtugler, klósett og blöndunartæki úr Dekkor, innrétting + vaskur úr Ikea.
- Netsnúra í öll herbergi
- Nýtt vínilparket á forstofu 2024
- Nýjar innihurðir og höldur.
- Ný loftaklæðning + gólflistar.
- Flísar á gólfi í þvottahúsi, fatakompu, baði og í stiga í forstofu.
- Nýtt þak árið 2023

Annað:

- Búið er að skipta lóð eftir eignahluta.
- Starfandi húsfélag er í húsinu.
- Komið er að viðhaldi utanhúss.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/05/201919.450.000 kr.21.000.000 kr.143.3 m2146.545 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalgata 16
Skoða eignina Aðalgata 16
Aðalgata 16
580 Siglufjörður
158 m2
Einbýlishús
726
347 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 35
Skoða eignina Strandgata 35
Strandgata 35
600 Akureyri
105.9 m2
Fjölbýlishús
31
499 þ.kr./m2
52.800.000 kr.
Skoða eignina Þórunnarstræti 124 101
Þórunnarstræti 124 101
600 Akureyri
107.3 m2
Fjölbýlishús
5
512 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Byggðavegur 90
Skoða eignina Byggðavegur 90
Byggðavegur 90
600 Akureyri
123.5 m2
Fjölbýlishús
514
461 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin