Þriðjudagur 23. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 14. júní 2024
Deila eign
Deila

Sólheimar 25

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
104 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
768.269 kr./m2
Fasteignamat
68.450.000 kr.
Brunabótamat
51.950.000 kr.
Mynd af Heiðrekur Þór Guðmundsson
Heiðrekur Þór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Lyfta
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2021618
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Endurnýjað 2024
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir mjög bjarta og fallega 4ra herbergja útsýnisíbúð á 6. hæð (merkt 601) í mjög vel viðhöldnu fjölbýlishúsi við Sólheima 25. 14m2 suður svalir með svalalokun og glerhandriði.

Eignin er skráð skv. fasteignaskrá HMS 104 fm² - Íbúð 100,9m2 og geymsla 3,1m2

Nánari lýsing

Anddyri: Frá sameign er gengið í forstofu með góðum innbyggðum fataskáp.
Geymsla: Út frá forstofu er nett geymsla.
Eldhús: Vönduð endurnýjuð innrétting frá 2006 með góðu borðplássi. 80cm djúpar Granít á borðum, innbyggð uppþvottavél, ofn í vinnuhæð og gert ráð fyrir kæliskáp og frystiskáp hlið við hlið(fylgja). Lagnir fyrir þvottavél í eldhúsinnréttingu.
Eldhúsið er opið inn í borðstofu. Frábært útsýni frá eldhúsi yfir sundin blá og Esju að Móskarðshnjúkum.
Borðstofa: Björt og flott, samliggjandi eldhúsi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa, þaðan sem hægt er að ganga út á svalir. Útsýni yfir Bláfjallahringinn
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskáp. Þaðan er líka útgengt á svalirnar.
Herbergi I: Bjart og gott herbergi. Gluggi til austurs.
Herbergi II Bjart og gott herbergi. Gluggi til austurs.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, gott sturtuhorn og rúmgóð innrétting.
Svalir: Mjög rúmgóðar 14m2 suðursvalir eru útfrá stofu. Svalalokun og glerhandrið. Sannkallaður yndisreitur með frábæru útsýni.
Þvottahús: Á efstu hæð (12.) er sameiginlegt þvottahús með óviðjafnanlegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið.
Þaksvalir: Á 12. hæð eru sameiginlegar þaksvalir fyrir íbúa hússins. Af svölunum er “panorama” útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Svalirnar eru frábærar á gamlárskvöld. Á hæðinni er líka salerni.

Geymsla: Í kjallara er sérgeymsla fyrir íbúðina.
Sameign: Í kjallara er sameiginleg rúmgóð hjólageymsla, sorpgeymsla og hobbyherbergi. Á hæðinni er einnig sameiginlegt fundarherbergi og salerni.
Í húsinu er húsvörður.
Húsinu hefur verið mjög vel við haldið gegnum tíðina. M.a. búið að endurnýja dren og verið er að leggja loka hönd á endurbætur á þaki.

Frábært tækifæri til að eignast talsvert endurnýjaða útsýnisíbúð miðsvæðið í Reykjavík. Öll helsta þjónusta og útivist í næsta nágrenni.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kuggavogur 19
Skoða eignina Kuggavogur 19
Kuggavogur 19
104 Reykjavík
96.5 m2
Fjölbýlishús
312
865 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Jökulgrunn 7
60 ára og eldri
Skoða eignina Jökulgrunn 7
Jökulgrunn 7
104 Reykjavík
85.1 m2
Fjölbýlishús
211
939 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Kleppsvegur 54
Skoða eignina Kleppsvegur 54
Kleppsvegur 54
104 Reykjavík
95.9 m2
Fjölbýlishús
514
833 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 2 íb 402
Bílastæði
Arkarvogur 2 íb 402
104 Reykjavík
106.4 m2
Fjölbýlishús
312
770 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin