Miðvikudagur 5. febrúar
Fasteignaleitin
Skráð 4. feb. 2025
Deila eign
Deila

Stekkar 21

EinbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
200 m2
7 Herb.
7 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
65.000.000 kr.
Fermetraverð
325.000 kr./m2
Fasteignamat
47.400.000 kr.
Brunabótamat
43.900.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1947
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2124043
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Sagt í lagi / upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
0
Upphitun
Fjarvarmi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Stekkar 19 eru ekki með skráða fm hjá þjóðskrá íslands en að sögn eigenda er það u.þ.b 200 fm.
Stekkar 21 er steypt einbýlishús á 2 hæðum byggt árið 1947.
Gistiheimilið STEKKABÓL hefur verið rekið í húsinu samhliða Stekkum 21.

* Húsið hefur verið endurnýjað töluver sl árin.
* Fullkomið hús fyrir stórfjölskyldu eða í gistiheimila rekstur!
* 7 Svefnherbergi
* 3 Baðherbergi
* Rúmgóður geymsluskúr á baklóð
* Frábært útsýni er úr húsinu
* Búið er að endurnýja vatnslagnir


Gengið inn um sér inngang á neðri hæð hússins, flísar eru á gólfi. 
Á neðri hæð hússins eru samtals 4 svefnherbergi ásamt saleni með handlaug.
Neðri hæðin skiptist því í 3 rúmgóð svefnherbergi ásamt 1 hjóna svítu með ný uppgerðu baðherbergi innaf. 

Á efri hæð hússins eru 3 svefnherbergi, ( 2 rúmgóð svefnherbergi + rúmgóð stofa) Stofan er í dag nýtt sem rúmgott fjölskyldu herbergi sem snýr út á sjó.
Ný uppgert baðherbergi með sturtu, fallegar flísar eru á gólfi og veggjum ásamt gler skilrúmi fyrir sturtuna.
Rúmgott eldhúsi með innréttingu og góðum borðkrók, 2 gluggar eru í eldhúsinu sem gerir það sérlega bjart.

Á gólfum eru flísar, parket og harðparket.
Húsið er klætt að utan.

Garðurinn er snyrtilegur, búið er að byggja c.a 15 fm skúr á baklóð hússins sem nýtist vel sem geymsla. Sólpallur er á baklóð.

- Þetta er sérlega skemmtilegt og mikið endurnýjað hús sem myndi passa vel fyrir stórfjölskylduna.
- Einnig væri hægt að útbúa sér íbúð úr hluta af neðri hæð hússins til að fá leigutekjur.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrar 19
Bílskúr
Skoða eignina Mýrar 19
Mýrar 19
450 Patreksfjörður
189 m2
Einbýlishús
614
333 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Sundstræti 39
Skoða eignina Sundstræti 39
Sundstræti 39
400 Ísafjörður
227.2 m2
Einbýlishús
514
286 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hrauntunga 1
Bílskúr
Skoða eignina Hrauntunga 1
Hrauntunga 1
400 Ísafjörður
194.7 m2
Parhús
423
348 þ.kr./m2
67.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin