Þriðjudagur 23. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 21. júlí 2024
Deila eign
Deila

Holtsvegur 23, íb.302

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
77.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
891.332 kr./m2
Fasteignamat
64.550.000 kr.
Brunabótamat
54.740.000 kr.
Mynd af Gunnar Bergmann Jónsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2014
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2349528
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
4,25
Upphitun
Sameigninlegt
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Virkilega falleg og vel skipulögð 77,3 m2 íbúð á þriðju hæð í nýlegu lyftuhúsi með bílastæði í lokuðum bílakjallara. Úr íbúðinni er fallegt útsýni í átt að Urriðavatni. Stórir gluggar í stofu gera eignina einstaklega bjarta. Íbúðin skiptist í forstofu með fataskápum, gang, tvö herbergi með fataskápum, baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu, aðstaða fyrir þvottvél og þurrkara inn á baðherbergi Góð geymsla í kjallara.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann Jónsson í síma 839-1600 eða gunnarbergmann@eignamidlun.is


Nánari lýsing: Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit
Forstofa: parket á gólfi, fataskápar. 
Hjónaherbergi: rúmgott herbergi með parketi á gólfi, fataskápur. 
Herbergi II: parket á gólfi og fataskápur. 
Baðherbergi: flísar á gólfi, baðkar, upphengt salerni og pláss fyrir þvottavél í baðherbergis innréttingu. 
Stofa og eldhús: saman í opnu og björtu rými með parketi á gólfi, fallegt útsýni í átt að Urriðavatni. Frá stofu er útgengt út á rúmgóðar suð-vestur svalir. 
Geymsla: Góð 7 fm geymsla í kjallara eignarinnar
Stæði í bílgeymslu: stæði merkt B16 fylgir íbúðinni. 

Næg bílastæði eru fyrir framan húsið, í nágrenni eru fallegar gönguleiðir og stutt í þjónustu og verslanir við Kauptún. Húsið var byggt árið 2014 og húsfélagið er vel rekið. Greiðsla í húsfélag er 22.914 kr á mánuði. Fasteignamat eignarinnar fyrir næstu áramót verður 68.950.000 kr.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.

Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - gunnarbergmann@eignamidlun.is - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/02/202039.650.000 kr.43.000.000 kr.77.3 m2556.274 kr.
26/06/201525.100.000 kr.29.900.000 kr.77.3 m2386.804 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2014
Fasteignanúmer
2349528
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.140.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mosagata 9
Bílastæði
Skoða eignina Mosagata 9
Mosagata 9
210 Garðabær
88.9 m2
Fjölbýlishús
312
798 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3, ib 502
Maríugata 3, ib 502
210 Garðabær
67 m2
Fjölbýlishús
211
999 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Garðatorg 6
Bílastæði
Skoða eignina Garðatorg 6
Garðatorg 6
210 Garðabær
66.3 m2
Fjölbýlishús
211
1024 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 43
Bílastæði
Skoða eignina Holtsvegur 43
Holtsvegur 43
210 Garðabær
79.5 m2
Fjölbýlishús
211
867 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin