Miðvikudagur 22. maí
Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2024
Deila eign
Deila

Rimasíða 23 C

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
89.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.500.000 kr.
Fermetraverð
655.830 kr./m2
Fasteignamat
53.650.000 kr.
Brunabótamat
49.300.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Þórisson
Ólafur Már Þórisson
Löggildur fasteignasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2150034
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Búið að endurnýja öryggi, tengla og draga í nýtt að hluta
Frárennslislagnir
Óvitað
Þak
Nýtt síðan 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Rimasíða 23 C

Björt og opin þriggja herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð á vinsælum stað í Síðuhverfi. Eignin sem hefur verið mikið endurnýjuð er samtals 89,2 fm. 


Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 

Forstofa er með flísar á gólfi og nýlegum skápum. 
Eldhús er með parket á gólfi, góðri innréttingu með innbyggðum ísskáp, bakaraofn í vinnuhæð og stæði fyrir uppþvottavél. 
Stofa og borðstofa er í opnu rými með parket á gólfi, upptekin loft og innfellda lýsingu. Úr stofu er gengið út á timburverönd til suðvesturs þar sem er rafmagnspottur. 
Svefnherbergi eru tvö, bæði með parket á gólfi og fataskápur í stærra herberginu. 
Baðherbergi hefur nýlega verið endurnýjað, þar eru flísar á gólfi og hluta veggja, baðplötur á veggjum þar sem eru ekki flísar. Sturta með sturtugleri og innfeldum blöndunartækjum í vegg og sturtuhaus í lofti, handklæðaofn, upphengt salerni og góð innrétting í kringum vask. 
Þvottahús er með flísar á gólfi, góðri innréttingu með vask og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Úr geymslu er aðgengi upp á loft.   

Annað: 
-Þak endurnýjað sumar 2023
-Hiti í þakrennum
-Ný útidyrahurð
-Skipt um flest öryggi í töflu, skipt um tengla og innstungur og dregið í nýtt að hluta 
-Baðherbergi endurnýjað 2022, þar er hiti í gólfi
-Innrétting í þvottahúsi nýleg
-Loft í stofu nýlega upptekið
-Rafmagnspottur á verönd fylgir


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
greta@byggd.is
bjorn@byggd.is
berglind@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/06/202134.800.000 kr.36.500.000 kr.100.5 m2363.184 kr.
17/07/201521.200.000 kr.22.500.000 kr.100.5 m2223.880 kr.
20/04/201115.550.000 kr.15.800.000 kr.100.5 m2157.213 kr.
26/09/200817.330.000 kr.19.000.000 kr.100.5 m2189.054 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dvergaholt 9 - 112
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 112
603 Akureyri
80.3 m2
Fjölbýlishús
312
743 þ.kr./m2
59.700.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 9 - 211
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 211
603 Akureyri
76.7 m2
Fjölbýlishús
312
768 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 7 - 205
Bílastæði
Dvergaholt 7 - 205
603 Akureyri
77.9 m2
Fjölbýlishús
312
764 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 7 - 107
Bílastæði
Dvergaholt 7 - 107
603 Akureyri
76.7 m2
Fjölbýlishús
312
763 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache