Mánudagur 14. apríl
Fasteignaleitin
Opið hús:15. apríl kl 17:00-17:30
Skráð 12. apríl 2025
Deila eign
Deila

Álalækur 5-7

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
89.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
614.094 kr./m2
Fasteignamat
53.400.000 kr.
Brunabótamat
48.000.000 kr.
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2504982
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
sér verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala kynnir Bjarta og fallega 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og hellulagðri verönd í Álalækur 5-7 á Selfossi.

Um er að ræða nýlegt viðhaldslétt fjölbýlishús, byggt 2020. 
Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: 89.4 fm. og skiptist eignin í forstofu, hol, eldhús/borðstofu/stofu í alrými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með þvottahúsi inn af og geymslu.
Innréttingar og skápar eru sérsmíðuð frá Fanntófell. Eldhús-og baðinnréttingar eru í fallegum lit sem nefnist Gladstone Oak og borðplata er marmaralíki. Fataskápar og þvottahúsinnrétting eru hvít og hvítar innihurðar.
Gólfefni eru þýskt Kronotex harðparket í Atlas Oak Beige frá Birgisson.
Á baði og í forstofu eru ítalskar Rondine flísar frá Birgisson í Volcano Dark.


Nánari upplýsingar veitir: Elín Urður Hrafnberg Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6902602, tölvupóstur elin@gimli.is eða gimli@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Forstofa: er flísalögð.
Hol: er með parket á gólfi.
Eldhús/borðstofa/stofa: í opnu rými með parket á gólfi, útg. frá stofu útgengi á hellulagða verönd/sérafnotareit.
Eldhús: er með fallegri viðarinnréttingu og hvítum efri skápum, eyju/tanga með helluborði sem hægt er að sitja við, innfelldri uppþvottvél, háfi, og bakaraofni í vinnuhæð. Stofan er rúmgóð og útgengi er út á hellulagða verönd sem er sérafnotaréttur.
Hjónaherbergi: er rúmgott með parket á gólfi og hvítum fataskáp.
Svefnherbergi #2: er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi #3: er með parketi á gólfi.
Baðherbergi: er flísalagt að hluta með walk in sturtu, innréttingu með vaski og handklæðaofn, vegghengt salerni.
Þvottahús: er inn af baðherbergi með góðri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Sérgeymsla: er í sameign ásamt sameiginlegri hjólageymslu.

Niðurlag:
Vel skipulögð íbúð á jarðhæð með sérinngangi í viðhaldsléttu fjölbýlishúsi, í vinsælu hverfi. 


Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Teikningar sem fylgja lýsingu eignarinnar og myndum eru til viðmiðunar og ekki alltaf í samræmi við samþykktar teikningar af eigninni.
Myndir í auglýsingu eru í einkaeigu og er notkun þeirra með öllu óheimil án formlegs leyfis fasteignasala
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/06/202236.100.000 kr.50.000.000 kr.89.4 m2559.284 kr.
30/04/202133.400.000 kr.38.900.000 kr.89.4 m2435.123 kr.
30/04/202136.100.000 kr.600.000.000 kr.1525.5 m2393.313 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Gimli fasteignasala
http://www.gimli.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gráhella 22
Skoða eignina Gráhella 22
Gráhella 22
800 Selfoss
85.6 m2
Raðhús
413
653 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 6
Skoða eignina Austurhólar 6
Austurhólar 6
800 Selfoss
82.4 m2
Fjölbýlishús
312
674 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðarstekkur 2
Skoða eignina Heiðarstekkur 2
Heiðarstekkur 2
800 Selfoss
77.3 m2
Fjölbýlishús
312
679 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Ástjörn 11
Skoða eignina Ástjörn 11
Ástjörn 11
800 Selfoss
75.6 m2
Fjölbýlishús
312
694 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin