Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 6. júní 2025
Deila eign
Deila

Hamarskot

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-803
516.7 m2
19 Herb.
16 Svefnh.
6 Baðherb.
Verð
159.000.000 kr.
Fermetraverð
307.722 kr./m2
Fasteignamat
1.645.000 kr.
Brunabótamat
97.150.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2298190
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Þarfnast viðhalds
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringa
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komin er upp rakaskemmd í útvegg í bílskúr
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Hamarskot Flóahreppi
Um er að ræða 516,7m2 byggingar sem standa á 4,5 hektara eignarlandi á fallegum stað í Flóahreppi um 18 km frá Selfossi.
Húsin:
Aðalhúsið er 281,8m2 að stærð, timburhús, klætt að utan með lituðu bárujárni og lituðum við í bland, bárujárn er á þaki.
Að innan skiptist húsið í forstofu, þvottahús, 12 svefnherbergi, 2 baðherbergi, stofu, eldhús og stofu í opnu rými auk baðherbergis og salernis sem eru tilbúin til innréttinga.
Flísar eru á gólfi í forstofu en innaf forstofu er fataherbergi. Innaf því er þvottahús sem er með flísum á gólfi og stórri innréttingu.
Eldhúsið er með flísum á gólfi og þar er stór innrétting. Borðstofa og stofa eru flísalögð, í stofu er kamína og í borðstofu er hurð útá sólpall sem snýr til suðurs.
Í húsinu eru tvær herbergisálmur, 6 herbergi hvoru megin. Herbergin eru öll með harðparketi. Baðherbergin eru flísalögð og er sturta á þeim báðum.
Kominn er tími á ýmislegt viðhald á eigninni eins og endurnýjun á sturtuklefum, harðparket er lélegt, rakaskemmdir eru í gólfi á baðherbergi austan megin í húsinu og í vegg í herbergi við hlið þvottahúss. Í þvottahúsi er rakasperra óþétt og lagnastokkur þarfnast endurnýjunar. Mála þarf húsið að innan og lokafrágangur er eftir.
Bílskúrinn er sérbyggður 94,9m2 að stærð byggður úr timbri og klæddum er lituðu járni að utan. Að innan er skúrinn flísalagður og er kominn tími á viðhald og viðgerðir á skúrnum að innan. Rakaskemmdir eru í útvegg bílskúrs. Tvær innkeyrsluhurðir eru á skúrnum.
Að auki eru á lóðinni tvö smáhýsi og eru þau bæði timburhús klædd í stíl við aðalhúsið. Húsin eru bæði jafnstór eða 70m2 hvort og eru byggð árið 2008. 
Annað húsið er innréttað með tveim 35m2 íbúðum sem eru innréttaðar með baðherbergi, svefnherbergi og opnu rými. Baðherbergi er með dúk á gólfi en þar er lítil innrétting og sturta. Í eldhúsi er lítil innrétting og parket á gólfi, parket er á herberginu.
Hitt húsið er innréttað sem þriggja herbergja íbúð en þar er baðherbergi, 2 svefnherbergi og opið rými sem rúmar stofu og eldhús. Harðparket er lélegt.
Kalt vatn og rafmagn er á svæðinu.
Lóð í kringum húsin er gróin og afgirt að hluta, góður sólpallur er við húsið og er rafmagnspottur á pallinum. Ekki er vitað um ástand pottsins.
Bílaplan er stórt og er það malarborið.

 Eignirnar seljast í því ástandi sem þær eru við skoðun og lagt er til að kaupandi kynni sér eignirnar vel með fagaðilum en kominn er tími á ýmislegt viðhald og lokafrágangur er eftir á viðgerðum sem var ráðist í að hluta.

Athygli er vakin á því að seljandi eignaðist eignina á uppboði og þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti sem er fylgiskjal með kauptilboði/kaupsamningi þessum og sem tilboðsgjafi staðfestir að hann hafi kynnt sér með undirritun. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðum og skv. söluyfirliti. Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur á henni fyrir sölu. Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með fagaðilum.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
94.9 m2
Fasteignanúmer
2298190
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
30.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2008
70 m2
Fasteignanúmer
2298190
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
29.100.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
29.100.000 kr.
Brunabótamat
33.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2008
70 m2
Fasteignanúmer
2298190
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
29.100.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
29.100.000 kr.
Brunabótamat
33.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
803
516.7
159
806
532.9
165

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hamarskot
Bílskúr
Skoða eignina Hamarskot
Hamarskot
803 Selfoss
516.7 m2
Einbýlishús
19416
308 þ.kr./m2
159.000.000 kr.
Skoða eignina Kjarnholt 7
Skoða eignina Kjarnholt 7
Kjarnholt 7
806 Selfoss
532.9 m2
Fjölbýlishús
1239
310 þ.kr./m2
165.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin