Þriðjudagur 1. apríl
Fasteignaleitin
Skráð 31. mars 2025
Deila eign
Deila

Aratún 22

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
161.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
742.875 kr./m2
Fasteignamat
110.150.000 kr.
Brunabótamat
74.950.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069078
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Endurnýjar að hluta
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Lítur vel út.
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Búið að breyta innra skipulagi frá upphaflegri teikningu. 
Hraunhamar kynnir raðhús vel staðsett við Aratún í Garðabæ. Húsið er  einni hæð og 161,4 fermetrar með bílskúr.  Baka til við húsið er fallegt grænt opið svæði. 

✔️4 svefnherbergi
✔️ Frábær staðsetning við grænt svæði
✔️ Laust strax
✔️ Nýtt parket á alrými, ný málað. 



Skipting eignarinnar: Forstofa, gestasalerni, hol, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, 4 svefnnherbergi,(búið að stúka af herbergi  innaf bílskúr) þvottahús og bilskúr. 

Nánari lýsing;
Forstofa.
Innaf forstofu er gestasalerni. 
Gott Hol.
Eldhús með snyrtilegri eldhúsinnréttingu. borðkrókur í eldhúsinu. 
Björt stofa og borðstofa. 
Tvö barnaherbergi. 
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, baðkar.
Fínt þvottahús með innréttingu, þar er nýr sturtuklefi. 
Búið að stúka af svefnherbergi hluta til af bílskúrnum. 
Innangegnt í bílskúrinn úr þvottahúsinu. Hann er með rafdrifnum opnara. heitt og kalt vatn þar.
Utangengt úr þvottahúsinu út í bakgarðinn. 

Gólfefni eru nýtt harðparket og flísar. 

Lóðin: Hellulagt bílaplan með hitalögn að hluta. Lóðin er með grasflöt, tjrágróðri og palli. 


Þetta er vel skipulagt hús á þessum friðsæla stað í Garðabænum, fallegt opið svæði baka til við húsið.

Skv. upplýsingum eldra söluyfirliti var sett var nýtt þak á húsið 1993, búið að klæða húsið að utan baka til, skipt hefur verið um ofna og sett ný rafmagnstafla. Annars eru allar lagnir upprunalegar. 
Húsið þarfnast múrviðgerðar að hluta. 

Nánari upplýsingar veitlr Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/12/2024110.900.000 kr.98.000.000 kr.161.4 m2607.187 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1969
38.9 m2
Fasteignanúmer
2069078
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar ehf
http://www.hraunhamar.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11 (303)
Bílastæði
Opið hús:05. apríl kl 11:00-16:00
Urriðaholtsstræti 11 (303)
210 Garðabær
130.7 m2
Fjölbýlishús
322
963 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11 (203)
Bílastæði
Opið hús:05. apríl kl 11:00-16:00
Urriðaholtsstræti 11 (203)
210 Garðabær
127.3 m2
Fjölbýlishús
322
965 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11 (201)
Bílastæði
Opið hús:05. apríl kl 11:00-16:00
Urriðaholtsstræti 11 (201)
210 Garðabær
133.3 m2
Fjölbýlishús
322
974 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11 (103)
Bílastæði
Opið hús:05. apríl kl 11:00-16:00
Urriðaholtsstræti 11 (103)
210 Garðabær
125.8 m2
Fjölbýlishús
322
953 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin