Miðvikudagur 23. október
Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2024
Deila eign
Deila

Klukkuvellir 9

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
178 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
785.955 kr./m2
Fasteignamat
112.950.000 kr.
Brunabótamat
82.250.000 kr.
Mynd af Hrönn Ingólfsdóttir
Hrönn Ingólfsdóttir
Löggiltur fasteigna - og skipasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2295423
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt/timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt/ allir málaðir að utan 2023
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita/ gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrönn Ingólfsdóttir lgfs.kynnir í einkasölu:  Einstaklega glæsilegt og vel hannað 5-6 herbergja endaraðhús með bílskúr við Klukkuvelli 9 í Hafnarfirði. Eignin er skráð alls 178fm að stærð og þar af er bílskúrinn 36,6 fm. Eignin skiptist þannig: Forstofa, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, eldhús, stofa og borðstofa. Fjögur góð svefnherbergi ásamt þvottahúsi og bílskúr. Einstaklega fallegur og vel hannaður afgirtur garður með góðum pöllum, sjarmerandi garðskýli og heitum potti. Snjóbræðsla í plani. Þetta er frábærlega vel staðsett og falleg eign sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir í síma 692 3344 eða hronn@fasteignaland.is.

## Frábær staðsetning
## Heitur pottur 
## Möguleiki á fimm svefnherbergjum


Nánari lýsing:
Forstofa: Er flísalögð og með góðum hvítum skápum og komóðu.
Gestasnyrting: Nýlega standsett er inn af forstofu,flísar á gólfi og veggjum, hvít innrétting, upphengt salerni og sturta.
Sjónvarpshol:  Tengir rými eignarinnar saman. Harðparket er á gólfi.
Eldhúsið:  Er allt ný standsett á glæsilegan hátt. Ný eldhúsinnrétting og tæki frá KVIK. Mjög gott skápa og vinnupláss, Rúmgóð eyja með miklu skápaplássi og vínkæli.
Stofa/borðstofa: Eru samliggjandi í opnu rými með eldhúsi.  Mikil lofthæð er í rýminu og er það bjart þar sem gluggar eru á gafli hússins. Harðparket er á gólfi og útgengi útí garð.
Hjónaherbergi:  Mjög rúmgott með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Svefnherbergin þrjú:  Eru öll rúmgóð með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með fallegri innréttingu og góðu skápaplássi. Hornbaðkari, sturtu og upphengdu salerni. Góður gluggi er á baðherbergi,flísalagt í hólf og gólf.
Þvottaherbergi: Er með góðri innréttingu og skolvask þar sem tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, flísar á gólfi. Geymsluloft er yfir þvottahúsinu. Þaðan er gengið inn í bílskúr.
Verönd: með góðum 140m2 sólpalli og "rauðvíns" skýli og afgirtum garði á alla vegu.
Heitur pottur er á verönd með hitastýringu.
Bílskúr: Með tveimur geymsluloftum og góðri innkeyrsluhurð. Þaðan er gengið inn í rúmgott auka herbergi sem nýtist sem vinnuherbergi í dag og úr því herbergi er útgengt á verönd.
Snjóbræðsla er í bílaplani.
Eignin var öll máluð að innan fyrir tveimur árum einnig voru allir gluggar málaðir að utan 2023.
Stutt er í alla helstu þjónustu. Mínútu göngufjarlægð er í Skarðshlíðarskóla og leikskóla.
Allar nánari upplýsingar og bóku skoðunar veitir Hrönn Ingólfsdóttir, lgfs, s: 692-3344, netfang: hronn@fasteignaland.is
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/12/202171.250.000 kr.97.000.000 kr.178 m2544.943 kr.
28/03/200826.080.000 kr.26.000.000 kr.178 m2146.067 kr.
21/01/20088.630.000 kr.32.000.000 kr.178 m2179.775 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
36.6 m2
Fasteignanúmer
2295423
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarás 5
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarás 5
Hlíðarás 5
221 Hafnarfjörður
237.5 m2
Raðhús
725
631 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Hádegisskarð 8
Bílskúr
Skoða eignina Hádegisskarð 8
Hádegisskarð 8
221 Hafnarfjörður
169 m2
Hæð
523
760 þ.kr./m2
128.400.000 kr.
Skoða eignina Furuhlíð 23
Bílskúr
Skoða eignina Furuhlíð 23
Furuhlíð 23
221 Hafnarfjörður
196.8 m2
Raðhús
514
716 þ.kr./m2
140.900.000 kr.
Skoða eignina Bjargsskarð 2
Bílskúr
Skoða eignina Bjargsskarð 2
Bjargsskarð 2
221 Hafnarfjörður
203.3 m2
Hæð
413
639 þ.kr./m2
130.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin