Föstudagur 9. maí
Fasteignaleitin
Skráð 9. maí 2025
Deila eign
Deila

Ártún 12

Nýbygging • RaðhúsAusturland/Egilsstaðir-700
128.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
529.641 kr./m2
Fasteignamat
66.100.000 kr.
Brunabótamat
61.150.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521206
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsileg fjögurra herbergja íbúð á einni hæð í nýlegu raðhúsi sem byggt var árið 2022 við Ártún á Egilsstöðum - mjög flott eign. 
Húsið er viðhaldslétt að utan, klætt með gráum fibersementsplötum (Equitone) og rauðbrúnni timburklæðningu. Álklæddir timburgluggar eru í allri íbúðinni.  Útgengt er úr stofu/eldhúsi á c.a. 30 m² timburverönd við suðurhlið hússins. 
Allar innréttingar og fataskápar frá HTH.


Nánari lýsing:
Stofa og eldhús eru í opnu og björtu rými með góðri lofthæð. Þar er harðparket á gólfi og falleg innrétting með góðum tækjum í eldhúsi. Útgengt er úr stofu/eldhúsi á timburverönd við suðurhlið íbúðarinnar. Ár verönd er geymsluskúr. Allar lagnir sem þarf fyrir heitan pott eru til staðar undir timburverönd. Baðherbergi er flísalagt, þar er rúmgóð sturta, fín innrétting og handklæðaofn. Þrjú svefnherbergi er í íbúðinni, öll með harðparket á gólfi og fataskápar eru í öllum svefnherbergjum. Í þvottahúsi er fín innrétting og flísar á gólfi, í þvottahúsi er þægilegt aðgengi að góðri geymslu á háalofti. Flísar eru einnig í forstofu og þar er góður fataskápur. Gólfhiti er í allri íbúðinni. 
Stutt er í leik-, grunn- og menntaskóla sem og íþróttamiðstöð. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/07/20223.650.000 kr.59.500.000 kr.128.2 m2464.118 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina MIÐVANGUR 18 ÍBÚÐ 201
Miðvangur 18 Íbúð 201
700 Egilsstaðir
109.3 m2
Fjölbýlishús
513
599 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina AUSTURTÚN 15A
Skoða eignina AUSTURTÚN 15A
Austurtún 15A
700 Egilsstaðir
110 m2
Raðhús
413
645 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina BLÁARGERÐI 13B
Skoða eignina BLÁARGERÐI 13B
Bláargerði 13B
700 Egilsstaðir
130.1 m2
Parhús
413
522 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnugerði 19
Bílskúr
Skoða eignina Sunnugerði 19
Sunnugerði 19
730 Reyðarfjörður
143.7 m2
Einbýlishús
413
484 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin