Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2025
Deila eign
Deila

Norðurleið 29

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-801
11085 m2
Verð
11.500.000 kr.
Fermetraverð
1.037 kr./m2
Fasteignamat
12.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Jens Magnús Jakobsson
Jens Magnús Jakobsson
Lögg.fasteignasali.
Fasteignanúmer
2340937
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Eignaland og Jens Magnús lgf.  kynna í einkasölu Norðurleið 29, 801 Selfoss. Eignalóð í Tjarnarbyggð. Lóðin er rúmur hektari, frekar þurr og grasgefin.
 
Búgarðalóð – 11,085,0 fm. eignarlóð í Tjarnabyggð í Árborg, milli Selfoss og Eyrarbakka. Lóðin er í um 40 mínutna akstri frá Reykjavík og í um 4 km fjarlægð frá Selfossi. Lóðin er merkt inn á myndir. Tjarnarbyggð er skemmtilegur kostur fyrir fólk sem vill búa í sveitinni og nýta sér alla þjónustu eins og þéttbýlið hefur upp á að bjóða. Árborg og viðkomandi veitur munu sjá um allan rekstur svæðisins eins og snjómokstur, sorphirðu, skólaakstur, tæmingu rotþróa, heitt og kalt vatn. 

Nánar um Tjarnabyggð:
Heimilt er að byggja allt að 1500 fm húsnæði á jörðinni og þar af íbúðarhúsnæði allt að 1000 fm. Samtals byggingarmagn útihúsa og íbúðarhúss skal þó ekki vera stærra en 1500 fm samtals.
Svæðið er skipt upp í klasa og eru 5-6 lóðir í hverjum klasa. Á milli klasa eru reið- og göngustígar.
Á svæðinu er heimiluð ýmis atvinnustarfsemi tengd landbúnaði í samræmi við aðalskipulag Árborgar.
 
Allar nánari upplýsingar og bókanir í skoðun eru hjá fasteignasala:
Jens Magnús Jakobsson í síma 893-1984 eða magnus@eignaland.is 


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
801
11085
11,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin