Hraunhamar kynnir glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr samtals 214,5 fm. þar af 39,8 fm bílskúr í Áslandi 4 í Hafnarfirði. Húsið er klætt að utan með álklæðningu.
Húsið skilast fullbúið að utan og tilbúið til innréttingar að innan. Byggingaraðili KB verk.✔️Hús á einni hæð
✔️ 3 rúmgóð herbergi
✔️ 2 baðherbergi
✔️Gerð ráð fyrir loftræsikerfi
Nánari lýsing :Gengið inn í rúmgóða
forstofu þaðan innangengt í
bílskúr.Eldhús, stofa og borðstofa í björtu alrými.
Sjónvarpsstofa/fjölskyldurými með útgangi út á á verönd.
2 góð svefnherbergi.
Þvottaherbergi með útgangi út í garð.
Hjónasvíta með
baðherbergi.Baðherbergi gert ráð fyrir sturtuklefa og baðkari.
Húsið er einstaklega vandað þar sem gert er ráð fyrir free@home hússtjórnunarkerfi, loftræstikerfi, gas arinn, vönduðu álgluggakerfi (Schueco), bluetooth aðgengi á útidyrahurð, rafmagnsgardínum og margt fleira. Raflagna- og ljósahönnun hjá LUMEX. Húsið er einangrað og klætt að utan með álklæðningu.
Gert er ráð fyrir loftræsikerfi í öllu húsinu.
Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is og
Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 - vala@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.