Sunnudagur 2. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 7. okt. 2025
Deila eign
Deila

Skagfirðingabraut 23

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Sauðárkrókur-550
92.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
40.000.000 kr.
Fermetraverð
431.034 kr./m2
Fasteignamat
34.300.000 kr.
Brunabótamat
42.250.000 kr.
Byggt 1948
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2132120
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Móða á milli glerja
Þak
Hefur verið endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Sauðárkróks býður til sölu íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsinu við Skagfirðingabraut 23, Sauðárkróki ásamt tilheyrandi hlutdeild í sameign og lóðarréttindum. 
Fjögurra herbergja íbúð í steyptu tvíbýlishúsi, byggðu árið 1948.
Birt stærð íbúðarinnar skv. Þjóðskrá Íslands er 92,8 fm. Leigulóð hússins alls er 480 fm.
Stutt er í skóla, íþróttasvæði, sundlaug og ýmsa þjónustu. 


Íbúðin skiptist í þrjú herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, forstofu og hol.
Inngangur frá Skagfirðingabraut í flísalagða forstofu. Frá forstofu er parketlagður gangur og hol.
Við gang er eitt parketlagt herbergi og stofa
Við hol eru tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Inn af eldhúsi er þvottahús.
Annað herbergið er parketlagt en hitt dúklagt.
Baðherbergi er flísalagt, hvít tæki, sturtuklefi og skápar.
Eldhús er dúklagt, hvít innrétting og viðarborðplata. Delonghi eldavél og Siemens vifta. 
Þvottahús er flíslagt, vaskaborð, vegg hillur og útgangur til norðurs.

Ljósleiðari í íbúðinni. 

Nánari upplýsingar og söluyfirlit hjá Fasteignasölu Sauðárkróks í síma 453 5900 eða á netfangið fasteignir@krokurinn.is
Sunna Björk Atladóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/10/20108.910.000 kr.8.600.000 kr.89.3 m296.304 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
550
111
42
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin