Miðvikudagur 5. nóvember
Fasteignaleitin
Opið hús:10. nóv. kl 17:45-18:15
Skráð 4. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Bjarkavellir 1b

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
72 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.900.000 kr.
Fermetraverð
859.722 kr./m2
Fasteignamat
53.600.000 kr.
Brunabótamat
40.350.000 kr.
Mynd af Ragnar Kristján Guðmundsson
Ragnar Kristján Guðmundsson
Fasteignasali
Byggt 2014
Þvottahús
Lyfta
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2313160
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur með skjólvegg
Upphitun
Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ragnar Guðmundsson S: 844-6516 löggiltur fasteignasali hjá TORG fasteignasölu kynnir: Björt og falleg 3- 4ra herbergja íbúð á Bjarkavöllum 5. Íbúðin er á fyrstu hæð með sérinngangi og rúmgóðum pall með skjólveggjum og hliði. Nýtt vínyl parket á gólfi íbúðar. 
Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 72,0 fm. og skiptist í 2-3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, alrými sem rúmar bæði stofu og borðstofu. Eitt af herbergjum eignarinnar er skráð sem geymsla en fyrrum eigendur hafa hagnýtt herbergið sem 3ja svefnherbergið. Þvottaherbergi og rúmgóð hjóla- og vagnageymsla í sameign. Opið leiksvæði bak við húsið. Stutt er í leik- og grunnskóla, verslanir, íþróttamiðstöð og sundlaug.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali í S: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is

Nánari lýsing: 
Forstofa/Hol: Gengið er inn í flísalagða forstofu/hol með tvöföldum hvítum fataskáp.
Eldhús: Dökkbrún viðarinnrétting með hvítum efriskápum og flísum milli neðri og efri skápa. Innréttingin er búin bakaraofni, uppþvottavél, gufugleypi og helluborði. Fallegt nýtt vínyl parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa: Bjart alrými sem rúmar bæði stofu og borðstofu. Fallegt nýtt harðparket á gólfi. Stórir gluggar og útgengt á rúmgóðan pall með hliði og skjólvegg.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru 2-3, með nýju harðparketi á gólfi og tvö með loftháum fataskápum. Eitt af herbergjum eignarinnar er skráð sem geymsla en fyrrum eigendur hafa hagnýtt rýmið sem svefnherbergi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með hvítum flísum á veggjum og ljósum á gólfi. Búið sturtu, handklæðaofni og upphengdu salerni og hvítri innréttingu með handlaug og skápum. 
Þvottaherbergi: Innan sameignar er sameiginlegt þvottaherbergi með tengjum fyrir þvottavélar og þurrkara. Flísar á gólfi.
Geymsla: Geymsla er innan íbúðar. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Garður/Lóð: Falleg sameiginleg lóð með grasi, hrauni og leiktækjum. Góð aðkoma er að húsinu og er eignin og umhverfið virkar snyrtilegt.

Hér er um að ræða fallega og vel skipulagða íbúð á vinsælum stað í Vallarhverfi Hafnarfjarðar. Göngufæri er í leik- grunnskóla, verslanir, líkamsrækt, íþróttamiðstöð Hauka við Ásvelli, sundlaug, góðar göngu- og hjólaleiðir svo dæmi séu nefnd. 
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali í S: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is

Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign (Opinber gjöld geta breyst):
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.800 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/11/201723.600.000 kr.34.900.000 kr.72 m2484.722 kr.
08/10/201418.550.000 kr.21.900.000 kr.72 m2304.166 kr.Nei
02/05/20141.690.000 kr.21.500.000 kr.72 m2298.611 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskivellir 1
Skoða eignina Eskivellir 1
Eskivellir 1
221 Hafnarfjörður
69.8 m2
Fjölbýlishús
211
844 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Burknavellir 17b
Opið hús:06. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Burknavellir 17b
Burknavellir 17b
221 Hafnarfjörður
70 m2
Fjölbýlishús
211
856 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkavellir 1
Skoða eignina Bjarkavellir 1
Bjarkavellir 1
221 Hafnarfjörður
72 m2
Fjölbýlishús
312
896 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarberg 8
3D Sýn
Opið hús:10. nóv. kl 18:30-19:00
Skoða eignina Stekkjarberg 8
Stekkjarberg 8
221 Hafnarfjörður
78.2 m2
Fjölbýlishús
312
830 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin