Þriðjudagur 16. september
Fasteignaleitin
Opið hús:18. sept. kl 17:00-17:30
Skráð 15. sept. 2025
Deila eign
Deila

Kambasel 56

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
110.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
698.456 kr./m2
Fasteignamat
67.650.000 kr.
Brunabótamat
53.650.000 kr.
Mynd af Magnús Þórir Matthíasson
Magnús Þórir Matthíasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2057060
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðaustur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vel skipulagða og snyrtilega 110 fm íbúð með þremur svefnherbergjum á fjölskylduvænum stað í Seljahverfi en stutt er í grunnskóla, leikskóla og íþróttasvæði.

Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 110,1 m2, íbúð 105,2 fm og geymsla 4,9 fm. Fasteignamat 2026 = 75.000.000 kr.


Bókið skoðun, Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 8951427, magnus@eignamidlun.is.

*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***

Skipulag: Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, búr og rúmgóða geymslu. Gengið er inní forstofu íbúðarinnar þar sem er parket er á gólfi og fatahengi. Gengið er úr forstofunni og inn í opið rými sem myndað er af stofu, borðstofu og eldhúsi. Inn af eldhúsi má finna búr og rúmgott þvottahús. Svefnherbergisgangur er í hinum enda íbúðarinnar, en þar er að finna baðherbergi, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi.

Nánari lýsing: 
Forstofa er með fatahengi, parket á gólfi.
Stofan myndar opið rými sem skiptist í dag borðstofu og sjónvarpshorn. Parket á gólfi. Útgengt er á svalir úr stofu. 
Eldhúsið er með vandaðri rúmgóðri innréttingu. Skápar í stíl við innréttinguna er að finna í bæði borðstofu og búri. Ofn er í vinnuhæð, stórt spanhelluborð, glæsilegur Elica gufugleypir og Grohe blöndunartæki. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Parket á gólfi. 
Þvottahús og búr er inn af eldhúsi en þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtu, innrétting með vask og góðum skápum, salerni og handklæða ofn.
Hjónaherbergi er með rúmgóðum innbyggðum fataskáp og parketi á gólfi.
Barnaherbergin eru tvö og eru með góðum fataskápum og parket á gólfi.
Geymsla með eigninni fylgir geymsla í sameign sem er skráð 4,9 m2 samkv. Þjóðskrá íslands. Geymslan er þó mun stærri þar sem hún teygir sig undir tröppur í báðar áttir.
Sameiginleg hjólageymsla er í húsinu.


Hugguleg íbúð í rótgrónu fjölskylduhverfi og það sem einkennir Seljahverfið er að börnin þurfa varla að fara yfir götu til þess að komast í skólann, leikskólann eða á leikvöllinn, sem hentar fjölskyldufólki vel. Bakvið húsið er leikvöllur með rennibraut og rólum og á hlið hússins má finna stórt opið svæði. Margir skemmtilegir leikvellir eru í nærumhverfinu og sparkvöllur er við Seljaskóla.

Húsið var tekið í gegn að utan sumarið 2017 þar sem þak var yfirfarið og málað, gert við þakkant og annað tréverk og það málað. Skipt var um þá glugga og gler sem kominn var tími á.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is


Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26. gr. laga nr. 40/2002 um fasteignakaup og 25. gr. laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/05/202468.300.000 kr.35.750.000 kr.110.1 m2324.704 kr.Nei
19/01/201838.550.000 kr.45.700.000 kr.110.1 m2415.077 kr.
17/12/201322.350.000 kr.24.000.000 kr.110.1 m2217.983 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kambasel 28
Bílskúr
Opið hús:18. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Kambasel 28
Kambasel 28
109 Reykjavík
146 m2
Fjölbýlishús
312
547 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Fífusel 32 - 101
Bílskúr
Fífusel 32 - 101
109 Reykjavík
141 m2
Fjölbýlishús
5
531 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A - 212
Opið hús:16. sept. kl 17:00-17:30
Grensásvegur 1 A - 212
108 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
21
1010 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 38
Bílastæði
Skoða eignina Naustabryggja 38
Naustabryggja 38
110 Reykjavík
86.2 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin