Klapparstígur 28 - Miðbænum í Reykjavík
Opið hús miðvikudaginn 6.ágúst frá kl 12:00-12:30.
Vinsamlegast staðfestið komu á opna húsið í s: 866 7070 eða á stofan@stofanfasteignir.is
STOFAN FASTEIGNASALA kynnir vandaða og fallega 3 herbergja íbúð í lyftuhúsnæði við Klapparstíg 28, 101 Reykjavík.
Íbúðin er á 2.hæð og er skráð samtals 100,7 fm.- 2 svefnherbergi
- 2 baðherbergi
- Lyfta
- Vandaðar innréttingar og tæki
- Hægt er að kaupa allt innbú með sé þess óskað
Komið er inn í
forstofu með fallegum fataskápum og flísum á gólfi.
Inn af forstofu er bjart og rúmgott
herbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi. Sér
salerni með flísum á gólfi og veggjum, falleg innrétting, upphengt salerni og handlaug. Einnig er flísalögð
sturtuaðstaða inn af herberginu.
Gangur / hol með harðparketi á gólfi.
Inn af gangi er rúmgott
herbergi með góðum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu, bakarofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél og ísskápur, vínkælir, helluborð og vifta, harðparket á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð með gólfsíðum gluggum, harðparket á gólfi. Útgengt er úr stofu á svalir sem snúa inn í hljómalindareitinn / hjartagarðinn.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, falleg innrétting, upphengt salerni, sturta með gleri og handklæðaofn. Innrétting fyrir þvottavélar í vinnuhæð.
Sérgeymsla fylgir sem staðsett er í sameign á neðri hæð (5,2 fm).
Samiginleg
hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Vandaðar innréttingar frá HTH, blöndunartæki frá Ísleifi Jónssyni og eldhústæki frá AEG.
Þetta er einstaklega falleg eign í Miðbæ Reykavíkur þar sem verslanir, veitingastaðir og helsta þjónusta er í göngufæri.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir
Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is og Atli Þór í síma 699-5080, atli@stofanfasteignir.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.