Fimmtudagur 3. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 26. júní 2025
Deila eign
Deila

Furulundur 5b

RaðhúsNorðurland/Akureyri-600
117.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
627.334 kr./m2
Fasteignamat
70.650.000 kr.
Brunabótamat
62.000.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2146334
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler.
Þak
Þak endurnýjað árið 2024
Svalir
Mjög góð verönd til suðurs.
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignaver 460-6060

Furulundur 5 B Akureyri.

Mjög góð 4ra herbergja íbúð í raðhúsi á frábærum stað á Brekkunni.  Íbúðin er samtals 117,8 fm. 


Nánari lýsing:

Forstofa, flísar og fataskápur.
Hol/gangur, parket á gólfi. 
Svefnherbergin eru þrjú. 1) parket á gólfi 2) parket á gólfi og fataskápur 3) hjónaherbergi, parket á gólfi og rúmgóður fataskápur þar. 
Baðherbergið er með flísum á gólfi og á veggjum upp í loft. Baðkar með sturtutækjum, Innrétting og handklæðaskápur. 
Eldhúsið er rúmgott og fínt, vönduð spónlögð innrétting frá Hyrnu með miklu skápaplássi, nýlegt helluborð og ofn. Flísar á gólfi og á milli skápa. Borðkrókur.
Stofa og borðstofa koma saman í einu rúmgóðu rými.  Parket á gólfi. 
Þvottahús er inn af eldhúsi, flísar á gólfi og innrétting.
Geymsla er inn af þvottahúsi.
Háaloft  ( fellistigi ) .

Annað:
- Frábær staðsetning.
- Góð verönd sunnan við húsið.
- Fallegt og  gróðursælt umhverfi sunnan og vestan við húsið. 
- Einungis 3 íbúðir í þessu raðhúsi. 
- þak endurnýjað árið 2024.
- Útihurðir endurnýjaðar
- Gluggar og gler endurnýjað fyrir c.a. 20 árum síðan. 
- Rúmgott svæði sunnan við húsið. 
- ATH seljendur eru að minnka við sig og leita eftir nýlegri 3ja herbergja íbúð, jafnvel með stæði í bílakjallara. 

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
Begga            s: 845-0671   / begga@eignaver.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/06/200717.950.000 kr.22.400.000 kr.117.8 m2190.152 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Byggðavegur 91 - efri hæð
Byggðavegur 91 - efri hæð
600 Akureyri
143.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
614
524 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Jaðarstún 6 - 202
Jaðarstún 6 - 202
600 Akureyri
104.1 m2
Fjölbýlishús
413
720 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Ráðhústorg1 íbúð 201
Ráðhústorg1 íbúð 201
600 Akureyri
124.8 m2
Fjölbýlishús
524
592 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 26B 202
Hafnarstræti 26B 202
600 Akureyri
93.5 m2
Fjölbýlishús
412
769 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin