Þriðjudagur 22. október
Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2024
Deila eign
Deila

Sjafnargata 1A - Til leigu

Nýbygging • Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-603
540 m2
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
48.250.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2504456
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Til leigu verslunarrými í Sjafnargötu 1A, 603 Akureyri.

Um er að ræða nýtt verslunarrými í nýju húsi Tengi Ehf sem byggt var árið 2024 við Sjafnargötu 1A.
Leiguhlutinn
miðast við ca. 379 m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði ásamt 144 fm skrifstofu og/eða starfsmanna rými og 17 m2 sameign, heildarstærð 540 m2.
Rýmið sem er með 7-8 metra lofthæð og stórum gluggum er mjög sýnilegt og snýr í norð-austur að þjóðvegi 1. Mikil uppbygging er á svæðinu, en þar má helst nefna verslunarkjarnann Norðurtorg.

** Möguleiki er á að leigja efri hæðina sér og verslunarrýmið sér. ** 

Rýmið skiptist í Verslunarrými, bakrými/lager með innkeyrslu og gönguhurð, salerni og rúmgott milliloft sem hægt er að nýta sem starfsmanna aðstaða og skrifstofur.

Tilbúið til afhendingar

 
Hús- og skilalýsing vegna húsnæðis að Sjafnargötu 1A, 603 Akureyri
 
Eftirfarandi húslýsing miðast við ca. 379 m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði ásamt 144 m2 millilofti og 17m2 sameign, heildarstærð 540 m2, sjá endanlega stærð í samþykktum byggingarnefndarteikningum. 

 
- Húsið sjálft er stálgrindarhús ca. 25 metrar á breidd og ca. 55 metrar á lengd. Á þaki eru samlokueiningar og útveggjaklæðning úr samlokueiningum. 
- Steinsteypt gólfplata er vélpússuð. Gólfplatan þolir meðal notálag 2,5 tonn/m2 og punktálag 7,5 tonn. 
- Frí lofthæð húsnæðis er ca. 7-8 metrar í sýningarsal. Húsnæðið afhendist án milliveggja fyrir utan þá sem skilja að leigurými og búið er að setja upp. Búið er að afmarka milliloft frá aðalrými með veggjum.  
- Gólfhiti verður á báðum hæðum byggingarinnar. Húsnæðið verður afhent án gólfefna.  
- Gluggar á framhlið og aðalinngangshurðir eru úr áli með tvöföldu einangrunargleri og rafknúnum opnunarbúnaði. Vöruhurð er í húsinu samkvæmt samþykktum byggingarnefndarteikningum. 
- Stofnlagnir fyrir brunaviðvörunarkerfi, rafmagn, og vatn ( heitt & kalt ) verða lagðar í rýmið og sér leigutaki um að aðlaga framangreint eftir sínum þörfum í hinu leigða rými.
- Salerni og ræstiherbergi verður sett upp á kostnað leigusala á efri hæð með hreinlætistækjum og  ræstivaski.
- Grunn rafmagnstenglar og dósir eru á kostnað leigusala, einn tengill í hvert rými, en aðrar útfærslur sér leigutaki um. (Verður sett upp á teikningu).  
- Vinnulýsing er uppsett í loftum á báðum hæðum og yfirlýsing í sýningarsal. 
- Milliloft afhendist án milliveggja fyrir utan salerni og ræstikompu og sér leigutaki um að aðlaga það að sinni starfssemi.  Í lok leigutíma skal leigutaki skila húsnæðinu í sama ástandi og hann tekur við því nema með skriflegu samþykki leigusala. 
- Raflýsing á bílastæðum og á húsi við aðal- og vöruinngang eru frágengin. 
- Bílastæði eru malbikuð, kantsteinar steyptir og lóð jöfnuð og frágengin í endanlega hæð og hún þökulögð þar sem við á.   
- Gangstéttar framan við hús og við vörumóttöku eru steyptar eða malbikaðar með hitalögn. 
 
Húsið verður afhent í því ástandi sem hér að framan greinir en auk þess verður það þrifið og allt rusl og afgangs byggingarefni flutt af byggingarstað. 

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furuvellir 5
Skoða eignina Furuvellir 5
Furuvellir 5
600 Akureyri
521 m2
Atvinnuhúsn.
5
326 þ.kr./m2
170.000.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 6
Bílskúr
Skoða eignina Suðurgata 6
Suðurgata 6
580 Siglufjörður
495.2 m2
Atvinnuhúsn.
53
186 þ.kr./m2
92.000.000 kr.
Skoða eignina Eyjafjarðarbraut 0
Eyjafjarðarbraut 0
600 Akureyri
514 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 58.050.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin