Föstudagur 24. október
Fasteignaleitin
Opið hús:26. okt. kl 14:15-14:45
Skráð 23. okt. 2025
Deila eign
Deila

Heiðargerði 114

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
77.7 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
770.914 kr./m2
Fasteignamat
55.350.000 kr.
Brunabótamat
34.050.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2033618
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta - sjá ástandyfirlýsingu seljanda
Raflagnir
Endurnýjað 2020
Frárennslislagnir
Endurnýjað - sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Yfirfarið og málað 2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð um forkaupsrétt samvkæmt eignaskiptayfirlýsingu 
Smekkleg þriggja herbergja íbúð í fallegu þríbýli í fjölskylduvænu og vinsælu hverfi í Gerðunum í Reykjavík. 

** 2 svefnherbergi
** Sérinngangur
** Rafmagn tekið í gegn 2020
** Ofnalagnir endurnýjaðar 2017
** Nýjar drenlagnir 2013 og skólplagnir 2016
** Frábær fyrstu kaup


Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****

Birt stærð eignarinn skv. Þjóðskrá Íslands er 77,7m2.
Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, rúmgóða stofu, tvískipt baðherbergi, gott eldhús, geymslu innan íbúðar og sameiginlegt þvottahús.

Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt og opið inn í eldhús.
Eldhúsið er snyrtilegt með góðri innréttingu með góðu vinnuplássi. Flísar á vegg og góð aðstaða fyrir lítið eldhúsborð.
Svefnherbergi I er innaf gangi með fatahengi. Parketi á gólfi
Baðherbergi er skipti upp í tvö rými en á ganginum er að finna flísalagt baðherbergi með "walk-in" sturtu og snyrtilegri innréttingu.
Salernið er gegnt hjónaherbergi, upphengt og flísar á gólfi. 
Svefnherbergi II, hjónaherbergið er mjög rúmgott með góðum skápum. Parketi á gólfi.
Stofan er rúmgóð, björt og með glugga á tvenna vegu. Parket á gólfi
Geymsla í hitakompu, innan íbúðar, og úr íbúðinni er innangengt í  sameiginlegt þvottahús.

Framkvæmdir síðustu ára:
2013 voru lagðar nýjar drenlagnir
2016 og 2017 var skipt um skólplagnir í öllu húsinu og út í götu.  Gólfflísar settar við útidyr. Baðherbergi tekið í gegn og flísalagt. Nýtt salerni og klósettkassi. Þak yfirfarið og málað
2020 voru raflagnir yfirfarnar og dregið í nýtt. Nýir vaskar á salerni og baðherbergi.

Góð 3 herbergja íbúð í fjölskylduvænu umhverfi þar sem afar stutt er að sækja alla þjónustu, leik, grunn og menntaskóla sem og verslanir, kaffihús og veitingastaði. Tilvalin fyrir fyrstu kaupendur.

Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/04/202453.900.000 kr.55.300.000 kr.77.7 m2711.711 kr.
27/09/202034.700.000 kr.37.900.000 kr.77.7 m2487.773 kr.
19/01/201726.300.000 kr.29.000.000 kr.77.7 m2373.230 kr.
25/05/201623.450.000 kr.26.200.000 kr.77.7 m2337.194 kr.
28/01/201418.500.000 kr.21.000.000 kr.77.7 m2270.270 kr.
20/09/201216.400.000 kr.18.600.000 kr.77.7 m2239.382 kr.
25/10/201016.700.000 kr.16.500.000 kr.77.7 m2212.355 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 12
Skoða eignina Grensásvegur 12
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
72.8 m2
Fjölbýlishús
211
823 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Skálagerði 15
Skoða eignina Skálagerði 15
Skálagerði 15
108 Reykjavík
67.3 m2
Fjölbýlishús
312
920 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Miklabraut 80
Opið hús:28. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Miklabraut 80
Miklabraut 80
105 Reykjavík
68.8 m2
Fjölbýlishús
211
871 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 26
Opið hús:29. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Dvergabakki 26
Dvergabakki 26
109 Reykjavík
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
754 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin