Laugardagur 23. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 22. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Ástún 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
84 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.500.000 kr.
Fermetraverð
708.333 kr./m2
Fasteignamat
56.500.000 kr.
Brunabótamat
43.350.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2058700
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Í lagi að því best er vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar
Lóð
5,61
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir vel skipulagða og bjarta 84fm, 3 herbergja útsýnisíbúð með tvennum svölum á 3 hæð að Ástúni 14, 200 Kópavogur. Sér þvottahús er innan íbúðar. Ástún 14 er fjögurra hæða steypt fjölbýlishús, byggt árið 1980. Sér geymsla á jarðhæð í sameign og sameiginleg hjólageymsla. Sérmerkt bílastæði er á lóð. Húsfélagið á tvær íbúðir sem eru í útleigu og standa undir talsverðum hluta af framkvæmdum á húsinu. Húsið er að stórum hluta klætt álklæðningu að utan. Eignin skiptist í forstofu, hol, 2 svefnherbergi með skápum, eldhús og stofu með léttum hálflokuðum vegg á milli, baðherbergi, þvottahús ásamt sérgeymslu á jarðhæð. Mjög góð og vinsæl staðsetning við Fossvogsdalinn, Kópavogsmegin. Stutt í fjölbreytta verslun og þjónustu allt í kring, leik-, íþróttasvæði, leiksvæði og skemmtilegar gönguleiðir í Fossvoginum. Þá er leiksólinn Grænatún og Snælandsskóli í nokkra mínútna göngufjarlægð ásamt því að Menntaskóli Kópavogs er í nágrenninu.

Eignin Ástún 14 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-8700, birt stærð 78.0 fm. Með henni fylgir ca. 6fm. sérgeymsla sem ekki er merkt inn í birtum fermetrum hjá HMS. Samtals er því séreign íbúðar 84fm.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Rúmgóð forstofa með góðu skápaplássi.
Þvottahús: Innaf forstofu. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Hol: Tengir saman flest rými íbúðar.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með góða tengingu við eldhús. Útgengt út á rúmgóðar svalir. 
Eldhús: Rúmgott eldhús með góðu skápa- og vinnuplássi ásamt borðkrók.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum hjá baði. 
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi með fataskáp.
Geymsla: Sérgeymsla á jarðhæð. Ekki skráð í birtum fermetrum. Er ca. 6fm. Skráð sem séreign í eignaskiptasamningi.

Bílastæði: Sérmerkt bílastæði á bílaplani austan megin við hús.
Garður: Sameiginlegur tyrfður garður fyrir aftan hús.
Húsfélag: Í húsinu er öflugt húsfélag, sem á tvær íbúðir á jarðhæð sem eru leigðar út af húsfélaginu.

Um er að ræða góða, vel skipulagða og bjarta útsýnisíbúð á vinsælum stað við Fossvoginn Kópavogsmegin með fjölbreytta verslun og þjónustu allt í kring. Leik- og grunnskóli í göngufjarlægð ásamt Menntaskóla Kópavogs. Frábær staðsetning miðsvæðis á stór Reykjavíkursvæðinu, stutt í öll bæjarfélög og stutt á stofnbrautir.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/06/202035.850.000 kr.39.900.000 kr.78 m2511.538 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lundarbrekka 10
3D Sýn
Skoða eignina Lundarbrekka 10
Lundarbrekka 10
200 Kópavogur
86.5 m2
Fjölbýlishús
312
681 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 75
Skoða eignina Furugrund 75
Furugrund 75
200 Kópavogur
76.9 m2
Fjölbýlishús
413
779 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hamraborg 14
3D Sýn
Skoða eignina Hamraborg 14
Hamraborg 14
200 Kópavogur
91.4 m2
Fjölbýlishús
312
655 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Þverbrekka 8
Bílastæði
Skoða eignina Þverbrekka 8
Þverbrekka 8
200 Kópavogur
69.1 m2
Fjölbýlishús
211
896 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin